Sökkvum í jólabókaflóðið

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár.

Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með styrkum sundtökum og fjalla um jólabækurnar – í bland við annað að sjálfsögðu.

Á síðunni verður hægt að komast í umfjallanir okkar um jólabækur í flipanum „Umfjallanir“ og sérflokknum „Jólabók 2021“.

Fylgist með okkur á Instagram! @Lestrarklefinn

#jólabók2021

Lestu þetta næst

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...

Þörf bók um missi

Þörf bók um missi

Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty...