Sökkvum í jólabókaflóðið

25. október 2021

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár.

Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með styrkum sundtökum og fjalla um jólabækurnar – í bland við annað að sjálfsögðu.

Á síðunni verður hægt að komast í umfjallanir okkar um jólabækur í flipanum „Umfjallanir“ og sérflokknum „Jólabók 2021“.

Fylgist með okkur á Instagram! @Lestrarklefinn

#jólabók2021

Lestu þetta næst

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...

Forrest Gump Íslands

Forrest Gump Íslands

Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K....

Marglaga og mannlegur Laddi

Marglaga og mannlegur Laddi

Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda...