Sökkvum í jólabókaflóðið

25. október 2021

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár.

Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með styrkum sundtökum og fjalla um jólabækurnar – í bland við annað að sjálfsögðu.

Á síðunni verður hægt að komast í umfjallanir okkar um jólabækur í flipanum „Umfjallanir“ og sérflokknum „Jólabók 2021“.

Fylgist með okkur á Instagram! @Lestrarklefinn

#jólabók2021

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...