Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin...
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.
Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Glóandi hættulestur
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...
Þvílíkur draumur!
Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare...
,,Mitt á milli orða og þagnar“
Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur...
Hrekkjavökubækur fyrir börn
Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru...
Hús táknar sálina
Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland...





