Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Mjóifjörður kallar
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
Karamazov-bræðurnir: Furðu aðgengilegur doðrantur
Hinum almenna lesanda gæti þótt yfirþyrmandi að taka þá stefnumarkandi ákvörðun að lesa rússneskan...
Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar...
Hver vildi ráða Tuma bana?
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Glöggt er gests augað
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...