Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Amor svífur yfir Norðurlandi
Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem...
Hvað ef?
Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði...
Meistaraleg frönsk flétta
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar...
Ástaróður til Kuggs
Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....
Fantagóð finnsk framhaldssaga
Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri...





