Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús...
Sigurþór Einarsson
Sigurþór er framhaldsskólakennari í íslensku sem hefur frá unga aldri haft mikið yndi á bóklestri. Hann gleymdi sér oft (og gleymdist) í heilu afmælisveislunum sem barn þar sem hann hafði fundið eina góða innbundna og fannst í lok veislunnar einn úti í horni með bók sem hann ætlaði að fá lánaða með heim til að klára. Hann fékk mikla útrás fyrir bókhneigð sína í gegnum íslenskunám sitt í Háskóla Íslands en þar skrifaði hann bæði Bachelor- og meistararitgerð sína um bókmenntir. Eftir því sem árin færðust yfir varð Sigurþór bókasnobb og les yfirleitt ekki hvað sem er. Lestur hans einskorðast aðallega við fagurbókmenntir og svo sápuóperur sem hafa verið til nægilega lengi til að þær séu flokkaðar sem klassísk verk.