Sjöfn Asare

Sjöfn er með B.A. og M.A. gráðu í almennri bókmenntafræði og er einnig rithöfundur og listamaður. Útgefin verk Sjafnar eru ljóðabækurnar Ceci n'est pas une ljóðabók og Úthverfablús og skáldsögurnar Flæðarmál, Það sem þú þráir og Ég elska þig meira en salt

Fleiri færslur: Sjöfn Asare

Sannleikanum er hvíslað

Sannleikanum er hvíslað

Ljóðabókin Mara kemur í heimsókn er önnur útgefin ljóðabók höfundar, en sú fyrri, Máltaka á...

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...