Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty...
Barna- og ungmennabækur
Lygar eða skemmtisögur?
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
Út í geim
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á streymisveitum en ég kæri mig um að opinbera hér. Himinhvolfið og geimurinn hefur heillað mig frá því ég var barn og það gladdi mig því mjög að sjá bókina Skoðum Alheiminn í...
Ráðgátugleraugun
Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru...
Hundar, kettir og draugalegar bækur
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar...
Stórhættulegur heimur Dreim
Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...
Ást og örlög og spennandi lokabardagi
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill...
Ævintýri eins og þau best geta orðið
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg...