Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út...
Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út...
Voðagerði: Lilja er einmitt bók sem hefði heillað mig sem krakki. Þegar ég komst fyrst í kynni við bókaseríuna Úr bálki hrakfalla eftir Lemony Snicket var ég alveg húkkt. Það eru einmitt bækur sem eiga margt skylt við Voðagerði, það er allt drungalegt, engum hægt að...
Ósmann er söguleg skáldsaga sem fjallar um raunverulegar persónur, ferjumanninn Jón Magnússon Ósmann og líf hans og störf við ósa Héraðsvatna í Skagafirði á síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Engu að síður er upphaf hennar ekki ólíkt spennusögu. Höfundur...
Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...
Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og...
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann...
Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...
Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...