Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Bókaumfjöllun
Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
„Allt sem rafmagnið huldi“
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...
Æskan er grimm
Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta...
Ást og örlög og spennandi lokabardagi
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill...
Saga án punkta og rythmískur stíll
Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt...
Ævintýri eins og þau best geta orðið
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg...
Lítill fíll með langan rana
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...