Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur,...
Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur,...
Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina Svartfuglinn með frumraun sinni Blóðmjólk árið 2023 og fylgdi henni eftir með Svikaslóð á síðasta ári. Að þessu sinni finnst rannsóknarblaðamaðurinn Erna Emilsdóttir myrt daginn...
Nýlega sendi Kvistur bókaútgáfa frá sér tvær bækur eftir höfundinn Chris Naylor-Ballesteros. Ferðataskan var fyrst gefin út í Bretlandi árið 2019 en Refur og Björn í feluleik kom út árið 2022. Báðar bækurnar koma út í íslenskri þýðingu Ástu Halldóru Ólafsdóttur....
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri...
Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra...
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...
Hinum almenna lesanda gæti þótt yfirþyrmandi að taka þá stefnumarkandi ákvörðun að lesa rússneskan...
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir og Jóhann Axel Ingólfsson bjóða upp á nýtt...
Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan...