Bókaumfjöllun

Setningar sem eiga skilið innrömmun

Setningar sem eiga skilið innrömmun

Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri svolítið í anda Aðventu hans Gunnars Gunnarssonar, sem mér einmitt líkar mjög vel og les reglulega. Þessi tiltekna bók sem um ræðir er skáldsagan Frumbyrjur eftir Dag...

Konráð kveður á mildan hátt

Konráð kveður á mildan hátt

Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...

Mjóifjörður kallar

Mjóifjörður kallar

„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...

Næturbrölt

Næturbrölt

Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta...

Að ánetjast eldri konum

Að ánetjast eldri konum

Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...

Tilfinningar eru eins og skýin

Tilfinningar eru eins og skýin

„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og...

Að syrgja er að elska

Að syrgja er að elska

Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk,...