Það er eitthvað sérstakt við fréttaljósmyndir sem lifa lengur en sjálft dagblaðið eða...
Það er eitthvað sérstakt við fréttaljósmyndir sem lifa lengur en sjálft dagblaðið eða...
Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri svolítið í anda Aðventu hans Gunnars Gunnarssonar, sem mér einmitt líkar mjög vel og les reglulega. Þessi tiltekna bók sem um ræðir er skáldsagan Frumbyrjur eftir Dag...
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta...
Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið...
Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég...
„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og...
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk,...