Bókaumfjöllun

Skotheld höfundarrödd

Skotheld höfundarrödd

Það er alltaf spennandi að lesa fyrstu skáldsögu nýs höfundar. Ester Hilmarsdóttir gaf út bókina...

Margra kynslóða örlagasaga

Margra kynslóða örlagasaga

Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi ungmennabókarinnar Silfurgengið. Brynhildur er verðlaunahöfundur sem er þekkt fyrir fjölda barna- og ungmennabóka, þar á meðal stuttu hrollvekjuna Smáralindar-Móra og endursagnir á...

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantískar fantasíur (e. romantasy) eru ákveðin nýjung í bókmenntaflórunni á Íslandi. Þetta eru ævintýrabækur þar sem ást og samböndum er gert hátt undir höfði í söguþræðinum. Þessar bækur eru ört vaxandi bókmenntaflokkur erlendis og eiga sér gríðarstóran lesendahóp....

Skilnaður sólar og skýs

Skilnaður sólar og skýs

Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af...

Morðið í brúðkaupinu

Morðið í brúðkaupinu

Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina...