Bókaumfjöllun

Fyrsta skref í átt að skilningi

Fyrsta skref í átt að skilningi

ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar  á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...