Bókaumfjöllun

Margra kynslóða örlagasaga

Margra kynslóða örlagasaga

Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi...

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantískar fantasíur (e. romantasy) eru ákveðin nýjung í bókmenntaflórunni á Íslandi. Þetta eru ævintýrabækur þar sem ást og samböndum er gert hátt undir höfði í söguþræðinum. Þessar bækur eru ört vaxandi bókmenntaflokkur erlendis og eiga sér gríðarstóran lesendahóp....

Fortíðin sækir á

Fortíðin sækir á

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur, Syndafall, er sjálfstæð spennusaga. Bókin er styttri en margar fyrri bækur höfundar og er skipt í þrjú sjónarhorn persóna sem virðast í fyrstu algerlega ótengdar hver annarri. Þegar á líður fer að koma í ljós að hugsanlega eru...