Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Bókaumfjöllun
Fyrsta skref í átt að skilningi
ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...
Eins konar dans
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....
Gáskafull þeysireið Friðsemdar
Fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur er nú komin út og ber heitið Friðsemd. Brynja er þekkt fyrir...
Út í geim
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á...
Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem...
Ekkert eins ljúffengt og minningin
Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan...
Aumt rassgat við enda tímans
Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...
Sumarleg og fjörug sandkaka
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur....