Barnabækur

Skilnaður sólar og skýs

Skilnaður sólar og skýs

Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af Hugrúnu Margréti og myndlýst er af Sólveigu Evu segir frá ungu blómi í umsjá foreldra sinna, skýsins og sólarinnar. Allt leikur í lyndi, en svo kemur að því að skýið og...

Ljúfar bækur fyrir yngstu lesendurna

Ljúfar bækur fyrir yngstu lesendurna

Nýlega sendi Kvistur bókaútgáfa frá sér tvær bækur eftir höfundinn Chris Naylor-Ballesteros. Ferðataskan var fyrst gefin út í Bretlandi árið 2019 en Refur og Björn í feluleik kom út árið 2022. Báðar bækurnar koma út í íslenskri þýðingu Ástu Halldóru Ólafsdóttur....

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...

Samsæri á Paradísaeyjunni

Samsæri á Paradísaeyjunni

Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins...

Bækurnar um Lilluló

Bækurnar um Lilluló

Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að...

Að þekkja tilfinningarnar

Að þekkja tilfinningarnar

Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar...