Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Furðusögur
Föst í Hulduheimi
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
Drekar, dauði og erótík
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
Heimakær hobbiti
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...
Vampíruskólinn
Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire...
The Name of the Wind – Betri hámlestur finnst ekki
Fyrir nákvæmlega tveimur árum var ég stödd í Svíþjóð að drepast úr leiðindum á meðan yndislegi...
The Witcher æðið
Í tilefni furðusagnamánuðs hjá Lestrarklefanum langar mig að fjalla um The Witcher bækurnar sem...
Eitt af flaggskipum furðusagna síðustu ára
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð...
Vættir í Reykjavík
Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina...