Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum...
Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum...
Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er í raun svört, eða kannski djúpfjólublá. Rétt eins og kápunni er erfitt að skera innihaldi bókarinnar þröngan stakk. Verkið er allt í senn nóvella, smásaga, ljóðabók og...
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri...
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir....
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...