Leikhús

Lúpína á leið inn fyrir lóðarmörk

Lúpína á leið inn fyrir lóðarmörk

Leikhópurinn Svipir setur á þessum dögum á svið glænýtt verk eftir Þór Tulinius, fáránleikaverkið Bústaðinn. Bústaðurinn er sagður vera grátbroslegt verk beint upp úr íslenskum raunveruleika og er 75 mínútna langt verk sem gerist allt í sumarbústað í blíðskaparveðri....

Ómissandi, ókennileg upplifun

Ómissandi, ókennileg upplifun

Í Tjarnarbíó rís Brúðubíllinn upp frá dauðum. Þessi klassíska barnaskemmtun sem hefur vakið kátínu svo lengi sem elstu menn, eða alla vega ég, muna og heldur nú aftur á götur bæjarins, og leiksvið Tjarnarbíós, eftir fjögurra ára pásu. Að sýningunni standa Hörður Bent...

Hleypum öllum inn

Hleypum öllum inn

 Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um...

Þvílíkur draumur!

Þvílíkur draumur!

Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er...