Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til...
Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til...
Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin í Borgarleikhúsinu er með rentu sannkölluð stórsýning. Öllu er tjaldað til. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppsetningunni sem er fengin að láni frá Broadway og...
Alfie missti pabba sinn fyrir þremur árum og satt best að segja gengur henni ekki vel að takast á við missinn. En er það kannski eitthvað fleira en ástvinamissir sem er að plaga hana? Hún er þrjátíu og átta ára og gengur illa að eignast barn. Kærastinn hennar og hún...
Hamlet nútímans hefur stigið á svið. Prins Danaveldis er, eins og alltaf, að syrgja sviplegt...
Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um...
Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare...
Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var...
Leikhópurinn Stertabenda var stofnaður 2016 og hefur getið sér gott orð í íslenskri leikhússenu...
Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...