Leikrit

Metnaðarfull marmelaði-mylla

Metnaðarfull marmelaði-mylla

Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin...

Dýrð í dauðaþögn

Dýrð í dauðaþögn

Alfie missti pabba sinn fyrir þremur árum og satt best að segja gengur henni ekki vel að takast á við missinn. En er það kannski eitthvað fleira en ástvinamissir sem er að plaga hana? Hún er þrjátíu og átta ára og gengur illa að eignast barn. Kærastinn hennar og hún...

Fuckboy Hamlet Wants Your Pussy

Fuckboy Hamlet Wants Your Pussy

Hamlet nútímans hefur stigið á svið. Prins Danaveldis er, eins og alltaf, að syrgja sviplegt andlát föður síns og kann illa að meta að móðir hans hafi gengið að eiga föðurbróður sinn svona stuttu eftir fráfallið. En þessi Hamlet er með nettengingu, hann slettir á...

Hleypum öllum inn

Hleypum öllum inn

 Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um...

Þvílíkur draumur!

Þvílíkur draumur!

Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare...

Kanarífuglar í gasklefa

Kanarífuglar í gasklefa

Leikhópurinn Stertabenda var stofnaður 2016 og hefur getið sér gott orð í íslenskri leikhússenu...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...