„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og...
Leikrit
Flugur á sad beige vegg
Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
Að hika
Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús. Við Díana Sjöfn fórum galvaskar í Háskólabíó sem hýsir þessa dagana leikhúsið Afturámóti. Að sögn upphafsmanna er Afturámóti sviðslistahús sem einbeitir sér að því að halda úti rými...
Höfugur ilmur
Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...
Tíminn teygir úr sér
X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...
Kraftmikil sönglög sem kalla á stærra svið
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir...
Ógöngurnar í göngunum
Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði...
Skinheilög goð í samtímasnúning
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu...
Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu
Tessa Ensler er ungur stjörnulögfræðingur. Hún kláraði skólann með toppeinkunnir og vann eins og...