Sögulegar skáldsögur

Pardusarblús

Pardusarblús

Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og...

Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt

Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt

Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....

Mjóifjörður kallar

Mjóifjörður kallar

„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að nefna að ég væri á því.” Með þessum fleygu orðum hefst nýjasta skáldsaga Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. En þessi upphafsorð voru á lista RÚV yfir bestu...