Sögulegar skáldsögur

Kjarkmiklar og áræðnar konur

Kjarkmiklar og áræðnar konur

Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...

Flökkukind úr dómabókum

Flökkukind úr dómabókum

Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og...

Gratíana fullorðnast

Gratíana fullorðnast

Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...