Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún markaðsfulltrúi í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað á Starafugl, sem blaðamaður hjá Vikunni og pistla á Kjarnanum.