Hlaðvarp Lestrarklefans

Í hlaðvarpi Lestrarklefans ræða þáttastjórnendur við fjölbreytta lesendur um öll málefni tengd bókmenntum, lestri og menningu.

Láttu fara vel um þig í Lestrarklefanum.