by Katrín Lilja | ágú 16, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Klassík, Sterkar konur, Ungmennabækur
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem umræðir var bókin svo marglesin að hún lá undir skemmdum. Bókasafnsfræðingurinn sem ég ræddi við harmaði það...