by Katrín Lilja | apr 10, 2019 | Glæpasögur
Fyrirmyndarmóðir eftir Aimee Molloy kom fyrst út fyrir um ári síðan í Bandaríkjunum og orðið á götunni er það að henni verði varpað á hvíta tjaldið innan skamms. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur og Ingibjargar Valsdóttur fyrir skemmstu....