by Katrín Lilja | okt 10, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Mía, Moli og Maríus – Vandræðasögur, eftir Alexöndru Gunnlaugsdóttur og Fjólu Ósk Aðalsteinsdóttur með mynskreytingum eftir Ragnheiði Jónsdóttur, er samansafn fimm sagna sem allar eiga það sameiginlegt að segja frá vinunum þremur Míu, Mola og Maríusi. Þau eru...
by Katrín Lilja | sep 18, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur
Í lok ágúst, rétt fyrir skólabyrjun, kom glæný og glóðvolg stafrófsbók á markaðinn. Stórhættulega stafrófið er skrifuð af Ævari Þór Benediktssyni og myndskreytt snilldarlega af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Ævar Þór er einn af vinsælustu barnabókahöfundum landsins og...
by Katrín Lilja | sep 11, 2019 | Barnabækur
Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...
by Katrín Lilja | ágú 16, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Klassík, Sterkar konur, Ungmennabækur
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem umræðir var bókin svo marglesin að hún lá undir skemmdum. Bókasafnsfræðingurinn sem ég ræddi við harmaði það...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2019 | Barnabækur
Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...