„Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur“

„Fingur, tær og fætur / er matur svo sætur“

Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...
Einlæg og sönn sýn á bernskuna

Einlæg og sönn sýn á bernskuna

Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...