by Katrín Lilja | feb 9, 2019 | Fréttir
Á Nýja Sjálandi hefur skyndibitakeðjan McDonalds bætt bókum í barnaboxin í stað litlu plastleikfanganna. Framtakinu er ætlað að vera lestrarhvetjandi fyrir börn og jafnvel höfða til foreldranna sem í mörgum tilvikum ólust upp við sögur Dahl. Sögurnar sem rata í boxin...