by Katrín Lilja | jún 6, 2020 | Barnabækur
Handritið sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár var Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Bókin segir frá Dröfn sem fer í frí á Eyjuna með fjölskyldunni. Á Eyjunni býr amma hennar ásamt hinum tæplega 200 íbúum...
by Katrín Lilja | maí 19, 2020 | Fréttir
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...