by Katrín Lilja | des 19, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Léttlestrarbækur
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....