by Katrín Lilja | apr 13, 2020 | Glæpasögur
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að...