by Katrín Lilja | nóv 5, 2019 | Barnabækur, Viðtöl
Arndís Þórarinsdóttir sendir frá sér aðra bókina um Gutta og Ólínu, Nærbuxnanjósnararnir, þar sem þau lenda í enn frekari ævintýrum og finna miklu fleiri nærbuxur. Myndhöfundur bókarinnar er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson og saman ná Arndís og Sigmundur að láta sér...