by Katrín Lilja | okt 6, 2018 | Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Grænmetisætan er hluti af Neon bókaflokknum hjá Bjarti. Bókin kom mér ótrúlega á óvart og var alls ekki eins og ég bjóst við að hún yrði. Bókin er skrifuð af Suður-Kóreska rithöfundinum Han Kang og kom fyrst út árið 2007. Bókin hlaut mikla athygli í Suður-Kóreu og...