by Katrín Lilja | jún 1, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Myndasögur, Sterkar konur
Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna var komin búðir, Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma. Bækurnar um Lísu, ósköp venjulega stelpu sem kemst yfir handbók fyrir ofurhetjur, eru grípandi lesning...