by Katrín Lilja | júl 5, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Tove Jansson, skapari múmínálfanna, er snillingur í að töfra fram draumkenndar sögur og gerir það bæði með orðum og myndum. Fyrir stuttu kom út á íslensku myndabók úr múmínheiminum Hver vill hugga krílið? Bókin er í bundnu máli í listilegri þýðingu Þórarins Eldjárns....