by Katrín Lilja | okt 3, 2020 | Leikhús
Það var með nokkuð mikilli eftirvæntingu sem við mæðginin stigum inn í Kúluna í Þjóðleikhúsinu í lok september, enda átt sömu leikhúsmiðana í um það bil hálft ár en ekki komist vegna samkomubanns og annarrar óværu. Væntingarnar voru miklar fyrir Þínu eigin leikriti II...