by Jana Hjörvar | okt 18, 2021 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann minn þegar þær koma út. Bækurnar um eftirlaunaþegann hana Eddu þykja mér skemmtilegar svo ég var spennt þegar ég sá að út væri komin ný glæpasaga eftir Jónínu með nýjum...