by Katrín Lilja | nóv 27, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Ys og þys út af öllu! er þriðja bók Hjalta Halldórssonar. Í fyrri bókum, Af hverju ég? og Draumurinn sækir Hjalti innblástur til Íslendingasagnanna í skrifunum. Í fyrstu bókinni er Egla innblásturinn og önnur bókin er innblásin af Grettis sögu. Ys og þys út af öllu!...