by Katrín Lilja | okt 15, 2018 | Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Á fyrsta ári skólagöngu minnar sat ég í nestistíma og hlustaði á umsjónarkennarann lesa upp úr bókinni Matthildur eftir Roald Dahl fyrir mig og samnemendur mína. Ég man hve rosalega skemmtileg mér þótti bókin og sagan af Matthildi hefur alltaf fylgt mér eftir þennan...