by Katrín Lilja | mar 5, 2019 | Fréttir
Skandali er nýtt menningarrit úr smiðju hugsjónafólks sem vill koma á fót nýjum vettvangi fyrir „unga höfunda og langtíma skúffuskáld sem eru feimin við að stíga fram,“ eins og Ægir Þór ritstjóri Skandala komst að orði. Á bak við tímaritið stendur sjö manna...