by Katrín Lilja | feb 10, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ljóðabækur
Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast Lúna og Nói bróðir hennar að nóttu til. Þau neita að sofna og vaka á næturnar. Þetta veldur foreldrunum að sjálfsögðu nokkrum ama og þau eru með bauga niður á tær. Það er...