by Katrín Lilja | maí 31, 2020 | Fréttir, Smásagnasafn, Viðtöl
Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem...