by Katrín Lilja | des 20, 2019 | Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og vakti töluverða athygli fyrir frumleg efnistök og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna-...
by Katrín Lilja | nóv 17, 2019 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Þegar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kom út árið 2015 vakti hún töluverða athygli og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs....