by Katrín Lilja | nóv 12, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum og flóknum nöfnum. Fyrsta bókin heiti Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur). Önnur bókin fékk...