by Katrín Lilja | des 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri bókin Saga um nótt kom út árið 2013. Báðar bækurnar fjalla um Sögu og eru skrifaðar fyrir yngstu lesendurna. Í fyrri bókinni vill Saga ekki fara að sofa og í Sögu um...