by Katrín Lilja | nóv 28, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
„Mig langaði bara allt í einu til að skrifa um það sem er efst á baugi í dag, um kommentakerfin, um popúlisma og um ómanneskjuleg og ómannúðleg viðhorf sem mér finnst vaða uppi. Og þar sem ég skrifa barnabækur endaði þessi löngun til að hafa áhrif í barnabók. Sem er...