by Katrín Lilja | júl 29, 2020 | Ljóðabækur, Sumarlestur
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl í ár. Á næsta ári koma örugglega út fjölmargar bækur sem sækja efni í þessa tíma, og það er gott og blessað því skáldskapurinn er fullkomin leið til að takast á...