Ást að vori í maí

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori„, svo þið getið líka fundið ástina.

Í bók­mennta­heim­inum finnst ástin þó kannski helst í bókum mið­uðum að kon­um. Þess vegna er rætt við Eyrúnu Lóu Eiríks­dótt­ur, einn helsta sér­fræð­ing skvísu­bók­mennta á Íslandi, í þessum þætti. Hver er mun­ur­inn á ást­ar­sögum og skvísu­bók­mennt­um? Hvað geta skvísu­bók­menntir gefið þér? Hvaðan koma þær? Einnig flytur Fanney Hólm­fríður Krist­jáns­dóttir hjart­næman pistil um ást­ina.

Lestu þetta næst

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...