Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í s...
Í upphafi var orðið og orðið var vageode.
Þetta þarfnast líklega frekari skýringa.
Fyrir nokkrum vikum var ég að vafra á netinu og datt niður á stórkostle...
Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“....
"Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur," skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða.
Ég var hálfnuð með ...
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en v...
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því ætti enginn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í...
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Bec...
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús andanna er löngu orðin klassískt verk og hefur lengi verið á l...
Hér má sjá söguhetjuna að misskilja hlutina.
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19. aldar bókmenn...
Já, hér dró ég á mörkin þegar ég var 12 ára forgelgja.
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem...
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer vel, heldur er þetta bók um alls konar ást: ást í leynisambandi,...
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bóki...
Bókin kom út síðasta haust í þýðingu Þórdísar Bachmann sem á hrós skilið! Kápan er lýsandi fyrir söguna. Heimsmyndin sem brennur.
Þvílík tilfinningarússíba...
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja, von og viðkvæmni og það tók nokkrar atrennur í að kyngja kekki...
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því miður barnaleg spurning og ég veit svarið við henni. Það er ta...