Rithornið: ljóð eftir Brynhildi

26. ágúst 2025

Lestrarklefinn var á dögunum í samstarfi við Átak, félag fólks með þroskahömlun og Listvinnzluna en út frá þessu góða samstarfi spratt upp ljóðasmiðja, ljóðaupplestur á Menningarnótt og afraksturinn, ljóðin eftir hin fjölbreyttu skáld, fá nú að vera birt hér á vef Lestrarklefans.

Mörg skáldanna hafa verið að skrifa lengi og önnur voru að spreyta sig á ljóðlistinni í fyrsta skiptið.

 

(Glass)
My feet are fragile like glass 
I never know when they are gonna break.
 
(Gler)
Fætur mínir eru viðkvæmir eins og gler 
Ég veit aldrei hvenær þeir munu brotna.
 

 ___________________________________________________________________

 
(Hard to hear)
Sometimes its hard to hear what others have to say but its harder to hear Nothing at all.
 
(Erfitt að heyra)
Stundum er erfitt að heyra hvað aðrir hafa að segja en erfiðara að heyra ekki neitt.
 
 
Brynhildur Magnúsdóttir.

Lestu þetta næst