Hér birtir Lestrarklefinn nýtt efni eftir þekkta og upprennandi höfunda.
Við hvetjum áhugasama til að senda okkur efni; smásögur, örsögur, bókakafla, ljóð, myndasögu, myndskreytingu. Lestrarklefinn hefur áhuga á öllu. Sendið okkur línu á lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is.
Pippa og rykhnoðrarnir
Eftir Ellen Ragnarsdóttur
Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum o...
Amma Engill
Eftir Sigríði Örnólfsdóttur
Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat ekki lengur gert jafn margt og áður. Eins og að fara í göngu...