Barna- og ungmennabækur

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...

Hver með sínu nefi

Hver með sínu nefi

Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan Brown bók allra tíma. Eða það held ég að minnsta kosti. Hún inniheldur vissulega enga óvænta fléttu, afkomendur Jesú eða munka með albínisma, EN hún fjallar um villidýr sem...

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner  „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar og glennirog með rassinum prumpar.“ Þessi stutta vísa úr myndlýstu barnabókinni um Prumpulíus brelludreka er ágætt dæmi um við hverju er að búast við lestur bókarinnar....

Leynistaður í leyndum skógi

Leynistaður í leyndum skógi

Maddý, Tímon og bleika leynifélagið  eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...