Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...
Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan Brown bók allra tíma. Eða það held ég að minnsta kosti. Hún inniheldur vissulega enga óvænta fléttu, afkomendur Jesú eða munka með albínisma, EN hún fjallar um villidýr sem...
Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar og glennirog með rassinum prumpar.“ Þessi stutta vísa úr myndlýstu barnabókinni um Prumpulíus brelludreka er ágætt dæmi um við hverju er að búast við lestur bókarinnar....
Maddý, Tímon og bleika leynifélagið eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í...
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...
Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða...
Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12...
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin...
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók...