Barna- og ungmennabækur

Rússíbanareið tilfinninga

Rússíbanareið tilfinninga

Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...

Bumba er best

Bumba er best

Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu. Í hverri bók í seríunni fylgir lesandinn eftir einu barni í bekknum. Sögurnar gerast bæði innan skólans sem utan og spegla sérstaklega vel raunveruleika...

Baddi og tilfinningarnar

Baddi og tilfinningarnar

Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...