Barna- og ungmennabækur

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru...

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi.  Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið.  „Það er efitt að lesa bók...

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...

Jólatré sem lifir áfram

Jólatré sem lifir áfram

Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn...

Jakinn Dísa

Jakinn Dísa

Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...

Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans...